Lið Íslands á Davis Cup 2017 staðfest!

Stjórn Tennissambands Íslands staðfestir hér með þátttakendur í eftirfarandi verkefni:

 

Verkefni: Davis Cup

Dagsetning: 3. april 2017

Staðsetning: Sozopol, Bulgaria

Tennis spilarar: Rafn Kumar Bonifacius, Birkir Gunnarsson, Vladimir Ristic, Egill Sigurðsson

Liðstjóri/Fararstjóri: Birkir Gunnarsson

 

Í viðhengi má finna reglur og leiðbeiningar vegna verkefna á vegum TSÍ.

Ný lög ÍSÍ um lyfjamál tóku gildi 1. janúar 2015. Lögin eru til samræmis við uppfærðar Alþjóða lyfjareglur sem tóku gildi á sama tíma. Íþróttamenn eða aðrir einstaklingar eru ábyrgir fyrir að vita hvað telst brot á lyfjareglum og vita hvaða efni og aðferðir eru á bannlistanum.

Tennisspilarar, farastjórar og þjálfarar sem taka þátt í verkefnum á vegum TSÍ hvort heldur er innanlands eða á alþjóðavettvangi, mega eiga von á að vera boðaðir í lyfjapróf hvar og hvenær sem er.

Stjórnin óskar þátttakendum góðrar ferðar og góðs gengis.

 

Fyrir hönd Tennissambands Íslands,

Ásta M Kristjánsdóttir

 

Verkefni á vegum TSÍ 2017