
Day: November 2, 2016

Æfinga- og keppnisferð til Danmerkur
Fyrir viku síðan kom íslenska unglingalandsliðið heim úr æfinga- og keppnisferð frá Danmörku. Um var að ræða 12 daga ferð sem skipulögð var af Tennisfélagi Kópavogs þar sem liðið bjó og æfði í Birkerød tennisklúbbnum og ferðaðist um Kaupmannahafnarsvæðið til að keppa í dönsku mótaröðinni.