Day: May 31, 2016
Íslenskur sigur í tvíliðaleik
Um þessar mundir fara fram tvö Evrópumót í tennis í Tennishöllinni Kópavogi fyrir unglinga 14 ára og yngri. Í síðustu viku fór fram mótið Kópavogur Open. Sofia Sóley Jónasdóttir úr Tennisfélagi Kópavogs náði góðum árangri í mótinu og sigraði í tvíliðaleik ásamt þýsku stelpunni Ginu Feistel en