
Day: April 10, 2016
Ísland í riðli með Írlandi, Armeníu og Makedóníu
Fed Cup hefst á morgun í Svartfjallalandi. Sautján þjóðir taka þátt og er keppt er í þremur fjögurra liða riðlum og einum fimma liða riðli. Sigurvegarar í hverjum riðli keppa um hvaða tvær þjóðir fara upp í 2.deild sameinaðar deildar Evrópu og Afríku. Dregið var