
Month: May 2015
Íslensku keppendurnir á Smáþjóðaleikunum
Nú eru einungis nokkrir dagar í að Smáþjóðaleikarnir hefjist á Íslandi en þeir standa yfir 1.-6.júní næstkomandi. Keppni í tennis hefst 2.júní. Íslenska landsliðið á Smáþjóðaleikunum er skipað eftirfarandi leikmönnum: Anna Soffia Grönholm Birkir Gunnarsson Hera Björk Brynjarsdóttir Hjördís Rósa Guðmundsdóttir Rafn Kumar Bonifacius Liðsstjóri: