
Sigurvegarar í meistaraflokki kvenna. Frá vinstri: Sofia Sóley 3-4.sæti, Hera Björk 2.sæti, Anna Soffia 3.-4.sæti. Á myndina vantar Hjördísi Rósu sem var í 1.sæti
Fyrsta stórmót Tennissambands Íslands lauk í gær með úrslitaleikjum í meistaraflokki karla og kvenna. Í meistaraflokki kvenna mættust í úrslitum Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar og Hera Björk Brynjarsdóttir úr Tennisdeild Fjölnis. Hjördís Rósa sigraði Heru Björk í þremur settum 3-6, 6-3 og 6-1. Í 3-4 sæti voru Anna Soffia Grönholm og Sofia Sóley Jónasdóttir báðar úr Tennisfélagi Kópavogs. Í meistaraflokki karlar mættust Raj K. Bonifacius úr Tennisdeild Víkings og Magnús Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs. Raj hafði betur 6-4 og 6-0. Mikael Karlsson lenti í þriðja sæti.
Öll úrslit úr mótinu er hægt að finna hér.

Sigurvegarar í meistaraflokki karla. Frá vinstri: Raj 1.sæti og Magnús 2.sæti
Önnur úrslit eru:
Mini tennis 10 ára og yngri
Mini tennis 12 ára og yngri
Keppendur í Mini tennis voru 12 og fengu allir verðlaun fyrir þátttöku.

Keppendur í mini tennis
Börn 12 ára
Stelpur 14 ára

Sigurvegarar í 14 ára og yngri strákar
Strákar 14 ára
Stelpur 16 ára

Sigurvegarar í 14 ára og yngri stelpur
Stelpur 18 ára