Month: November 2014
Mótskrá – 3.Stórmót TSÍ 28.-30.nóvember
3.Stórmót TSÍ hefst í dag, föstudaginn 28.nóvember í Tennishöllinni í Kópavogi.
Dags- og tímasetningar fyrir keppendur – HÉR
Mótskrá – HÉR Read More …
3.Stórmót TSÍ 28.-30.nóvember
3.Stórmót TSÍ 2014 verður haldið dagana 28.-30.nóvember næstkomandi í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” fyrir þá yngstu – fæddir árið 2002 eða yngri og skipt í 10 ára og 12 ára flokkar Einliðaleik í barna- og unglingaflokkum – 10 ára /
Raj á ITF Level 3 þjálfaranámskeiði á Spáni
Raj K. Bonifacius dvaldi nú í haust í Valencia á Spáni vegna ITF Level 3 tennisþjálfaranámskeiðs á vegum alþjóða tennissambandsins (ITF) en það er æðsta þjálfunargráða fyrir tennisþjálfara. Viðfangsefni þjálfaranámskeiðsins var mjög breitt og var eitt þema tekið fyrir í hverri viku sem lauk síðan
Hádegisfyrirlestur um leiðir að árangursríkum foreldrasamskiptum 5.nóv
Miðvikudaginn 5. nóvember verður opinn hádegisfundur í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal og hefst hann kl.12:10. Þar mun Margrét Sigmarsdóttir upppeldissálfræðingur fjalla um erfið foreldrasamskipti og leiðir til að gera samskiptin árangursríkari. Farið verður yfir gagnlegar aðferðir í virkum samskiptum, lausnaleit og tilfinningastjórnun. Sjónarhorn þjálfarans verður