
Day: May 21, 2014
Birkir tennisleikari ársins í miðaustur Ameríku
Birkir Gunnarsson, núverandi Íslandsmeistari, var að ljúka sínu fyrsta tímabili í amerísku NAIA háskóladeildinni um helgina. Hann spilaði fyrir Graceland University í Iowa og lék sem tennisleikari nr. 1 fyrir hönd skólans og lék því við bestu spilara hverju sinni. Birkir átti góðu gengi að