
Day: April 24, 2014
Anton fyrsti íslendingurinn sem sigrar á Evrópumóti 14 ára og yngri
Evrópumót U14 og U16 ára í tennis hefur staðið yfir hérlendis síðustu daga í Tennishöllinni í Kópavogi og lauk keppni síðastliðinn sunnudag en um 90 ungmenni á aldrinum 11-19 ára frá 19 Evrópuþjóðum öttu kappi á mótinu. Anton J. Magnússon úr Tennisfélagi Kópavogs varð þá