Undirbúningsfundur vegna smáþjóðaleikanna 2015

Undirbúningsfundur vegna smáþjóðaleikanna 2015 verður haldin sunnudaginn 9.mars næstkomandi kl 12:00.

Hefur þú áhuga á að starfa við Smáþjóðaleikana á næsta ári?

Tennis er ein af keppnisgreinunum og okkur vantar starfsfólk – dómara, boltakrakka , afgreiðslufólk og fleira.

Pizza og gos í boði.

www.iceland2015.is