
Day: February 5, 2014
Tap gegn sterku liði Írlands í fyrsta leik
Ísland spilaði sinn fyrsta leik á Fed Cup í Eistlandi í dag en töpuðu 3-0 gegn sterku liði Írlands. Anna Soffia Grönholm sem spilar númer 2 fyrir Ísland spilaði fyrsta leikinn á móti Jane Fennelly númer 3 hjá Írlandi. Anna Soffia tapaði 6-1 og 6-0.