Month: December 2013
Mótskrá – Jóla- og Bikarmót TSÍ Meistara- og öðlingaflokkar
Jóla- og Bikarmót TSÍ fyrir meistara- og öðlingaflokka hefst 27.desember og stendur til 30.desember. Mótskrá má sjá hér fyrir neðan:
- ITN styrkleikaflokkur einliða
- ITN styrkleikaflokkur tvíliða
- 30 ára og eldri karla einliða
- 40 ára og eldri karla einliða
- Öðlingaflokkur karla tvíliða
Mótstjóri er: Grímur Steinn Emilsson – grimur@tennishollin.is s.564-4030
Úrslitaleikur, verðlaunaafhending og pizzapartý hefst 30. desember kl. 15:30. Read More …
Mótskrá – Jóla- og Bikarmót TSÍ börn og unglingar
Síðasta mót ársins, Jóla- og Bikarmót TSÍ fyrir börn og unglinga hefst í dag í Tennishöllinni Kópavogi. Mótskrá fyrir börn og unglinga má sjá hér.
Úrslitaleikur, verðlaunaafhending og pizzapartý hefst 30. desember kl. 18. Read More …
Hjördís Rósa og Birkir kjörin tenniskona og tennismaður ársins
Hjördís Rósa Guðmundsdóttir og Birkir Gunnarsson hafa verið valin tenniskona og tennismaður ársins af Tennissambandi Íslands fyrir árið 2013. Hjördís Rósa, sem er einungis 15 ára gömul, er kjörin tenniskona ársins í annað skiptið. Hjördís Rósa hefur átt góðu gengi að fagna á árinu. Hún
Birkir búinn að ná efsta sæti á ITN styrkleikalista TSÍ
Birkir Gunnarsson landsliðmaður og núverandi Íslandsmeistari í tennis hefur náð efsta sætinu á ITN styrkleikalista TSÍ. Þetta er í fyrsta skipti frá því að ITN styrkleikalistinn var stofnaður ári 2007 sem Arnar Sigurðsson er ekki efstur á listanum en hann hefur ekkert keppt á árinu.