Month: October 2013
4.Stórmót TSÍ 12.-17.nóvember 2013
4.Stórmót TSÍ verður haldið 12.-17. nóvember næstkomandi í Tennishöllinni í Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • “Mini Tennis” fyrir þá yngstu (fædd árið 2001 eða yngri og skipt í 10 og 12 ára flokka) • Barnaflokkar (10 & 12 ára og yngri) • ITN
Hjördís Rósa og Milan sigruðu á 3.Stórmóti TSÍ
3.Stórmóti TSÍ lauk síðastliðinn mánudag með úrslitaleikjum í ITN styrkleikaflokkum karla- og kvennaflokki. Í kvennaflokki mættust í úrslitaleiknum núverandi Íslandsmeistari Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar og Anna Soffia Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs. Hjördís Rósa hafði betur og sigraði örugglega 6-2 og 6-0. Anna og
Mótskrá – 3.Stórmót TSÍ 18.-21.okt 2013
Stórmót TSÍ hefst á morgun og stendur fram á mánudaginn. Mótskrár má sjá hér fyrir neðan:
- ITN styrkleikaflokkur einliðaleikur – draw –uppfært m.v. úrslit
- ITN styrkleikaflokkur einliðaleikur – main draw – uppfært m.v. úrslit
- ITN styrkleikaflokkur tvíliðaleikur
- Barnaflokkar
3.Stórmót TSÍ 18.-21.október 2013
3.Stórmót TSÍ verður haldið 18.-21. október næstkomandi í Tennishöllinni í Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • Mini tennis, 10, 12 ára og yngri – spilað mánudaginn 21.október kl 14:30 • 10,12 og 14 ára og yngri – spilað að mestu leyti laugardaginn 19.októbe •