Month: September 2013
Jón Axel hefur öðlast hæstu þjálfunargráðu Alþjóða tennissambandsins
Jón Axel Jónsson tennisþjálfari lauk á dögunum þriðju og um leið hæstu þjálfunargráðu Alþjóða tennissambandsins (ITF) sem er jafnframt hæsta þjálfunargráða sem hægt er að taka í heiminum. Jón Axel fékk styrk frá Alþjóða tennissambandinu til þess að fara á þjálfaranámskeiðið sem var haldið á
Birkir sigraði á sínu fyrsta móti í Bandaríkjunum
Landsliðsmaðurinn Birkir Gunnarsson byrjar tímabilið vel í Bandaríkjunum. Um helgina keppti Birkir á sínu fyrsta móti og gerði sér lítið fyrir og sigraði mótið en 64 keppendur tóku þátt í mótinu. Birkir hlaut þar með titilinn Intercollegiate Tennis Association (ITA) Regionals en til þess að vinna
Haustmót Þróttar 18.-22.september 2013
Þróttur mun halda opið haustmót í tennis dagana 18.-22. september næstkomandi. Mótið er opið öllum og gildir sem stigamót TSÍ. Tennisvellirnir í Laugardal eru upp á sitt besta á góðum haustdögum og ekkert því til fyrirstöðu að taka þátt í síðasta utanhússmóti ársins. Keppt verður
Birkir keppir fyrir bandarískt háskólalið
Birkir Gunnarsson, tvöfaldur Íslandsmeistari í einliða- og tvíliðaleik karla síðastliðin tvö ár, hefur fengið skólastyrk frá bandaríska háskólanum Graceland University í Iowa-ríki. Samhliða náminu mun hann keppa fyrir skóla sinn í bandarísku háskóladeildinni. Birkir kvaðst vera virkilega spenntur enda hefur hann stefnt að þessu í