
Day: June 27, 2013
Miðnæturmót Víkings 2013
Miðnæturmót Víkings lauk í gærkvöldi. Þrettán þáttakendur tóku þátt í mótinu og voru á aldrinum 9 ára upp í 41.árs. Keppt var í tvíliðaleik þar sem fólk skipti um með- og mótspilara í hverri umferð og voru spilaðar fimm umferðir. Um miðbik keppninnar fengu keppendur