
Day: June 17, 2013
WILSON itn mót – mótskrá
WILSON itn mót hefst á morgun, þriðjudaginn 18.júní og stendur fram á fimmtudaginn 20.júní. Mótið er annað mótið í sumarmótaröð Víkings. Keppt er úti á tennisvöllum Víkings. Mótskrá má nálgast hér á pdf formi. Einnig er hægt að smella hér og finna nafn sitt til að sjá hvenær maður á að keppa. Read More …