
Day: March 26, 2013
Íslendingar hafa lokið keppni á U14 Þróunarmeistaramóti Evrópu tennissambandsins
Síðara mótinu í Þróunarmeistaramóti Evrópu tennissambandsins fyrir 14 ár og yngri lauk síðastliðinn laugardag með glæsibrag. Íslendingarnir, Anna Soffia Grönholm og Anton Jihao Magnússon náðu aftur að standa vel í stóru þjóðunum og sigruðu þrjá leiki líkt og í fyrra mótinu. Þau voru bæði óheppin