1.Stórmót TSÍ verður haldið 15.-18.febrúar 2013

1.Stórmót TSÍ verður haldið 15.-18.febrúar næstkomandi í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum:

  • Mini tennis
  • 10 ára og yngri
  • 12 ára og yngri
  • 14 ára og yngri
  • ITN styrkleikaflokkur

Ekki verður keppt í tvíliðaleik að þessu sinni. Lágmarkslengd í hverjum leik í ITN flokki er eitt sett upp í 9 lotur. Að hámarki er hægt að spila í tveimur einliðaleiksflokkum í barnaflokkum og ITN styrkleikaflokki.

Mini tenni mótið verður haldið mánudaginn 18.febrúar  kl 14:30.

Þátttökugjald:
Fullorðnir: 3.000 kr
Börn: 1.500 kr

Síðasti skráningardaguar er 13.febrúar kl 18:00.

Hægt er að skrá sig í Tennishöllinni eða hér fyrir neðan:

Vinsamlegast skráið ykkur með því að fylla út í formið hér fyrir neðan. Mikilvægt er að skoða lista yfir skráða keppendur hér fyrir neðan þegar búið er að skrá sig til að vera viss um að skráning hafi tekist.

Listi yfir skráða keppendur má sjá hér.