
Day: August 12, 2012
Iris og Birkir Íslandsmeistarar
Íslandsmóti utanhúss í meistaraflokki karla og kvenna lauk í dag með úrslitaleikjum í einliðaleik karla og kvenna. Í úrslitaleik einliðaleik kvenna mættust Iris Staub og Anna Soffia Grönholm báðar úr Tennisfélagi Kópavogs. Iris sigraði örugglega 6-0 og 6-3 og varð þar með Íslandsmeistari í sjöunda
Mótskrá – Íslandsmót utanhúss öðlingaflokkar
Íslandsmót utanhúss í öðlingaflokkum hefst á mánudaginn, 13.ágúst og er keppt í einliða- og tvíliðaleik. Keppt er á völlum Tennisdeildar Þróttar í Laugardalnum. Read More …