Day: August 1, 2012
Íslenska U18 karla keppir á Junior Davis Cup
Nú stendur yfir keppni í 16-18 ára flokki (f. 1994-1995) í Junior Davis Cup í fjórum þjóðlöndum Evrópu. Forkeppni fer fram 1.-3. ágúst og er keppt í fjórum riðlum. Ísland er í D-riðli. Riðill A: Opava, Tékklandi: Búlgaria, Króatía, Tékkland, Ítalía, Portúgal og Tyrkland. Riðill B: