Miðnæturmóti Víkings lauk í gærkvöldi

Þáttakendur á miðnæturmóti Víkings 19.júní 2012

Miðnæturmót Víkings lauk í gærkvöldi. Tíu þátttakendur kepptu sjö umferðir af bæði tvíliða- og einliðaleikjum.

Sigurvegari mótsins var Rafn Kumar Bonifacius, í öðru var Freyr Pálsson og í þriðja sæti Ingimar Jónsson. Að lok mótsins var happadrætti og fengu allir keppendur vinningar frá WILSON.

Rafn Kumar sigraði miðnæturmótið

Öll úrslit og sæti mótsins ásamt myndir má sjá hér.

Næsta tennismót er TOURNAGRIP mótið, 25.-28.júní næstkomandi. Hægt er að skrá sig á http://www.tennis.is/test_motarod_2012