Day: May 4, 2012
3-0 tap gegn sterku liði Grikklands
Ísland tapaði 3-0 gegn gríðasterku liði Grikklands á Davis Cup í gær. Allir leikmenn íslenska landsliðsins spiluðu í gær. Birkir Gunnarsson og Andri Jónsson spiluðu einliðaleiki á móti númer 1 og 2 hjá Grikklandi. Andri Jónsson og Magnús Gunnarsson spiluðu tvíliðaleik á móti leikmönnum númer