Úrslit úr annarri umferð karlaflokks í meistaramótinu og fyrstu umferð í kvennaflokki

Annarri umferð meistaramótsins í karlaflokki fór fram í dag. Úrslit voru eftirfarandi:

Birkir – Vladimir 6-1 6-2
Jón Axel – Hinrik 6-0 6-2
Rafn Kumar – Ástmundur 6-1 4-6 6-1
Davíð –  Sverrir 6-1 7-6

Staðan í riðlunum er því:

A Riðill
Birkir Gunnarsson 4
Vladimir Ristic 0
Jón Axel Jónsson 4
Hinrik Helgason 0

B Riðill
Rafn Kumar Bonifacius 4
Ástmundur Kolbeinsson 1
Davíð Elí Halldórsson 4
Sverrir Bartolozzi 0

Fyrsta umferð í kvennaflokki var spiluð í dag og voru úrslitin eftirfarandi:

Anna Soffía – Sofia Sóley 6-0 6-2
Íris – Hekla María 6-0 6-0
Hera Björk – Melkorka 6-3 6-0
Hjördís – Ingibjörg 6-0 6-1
Hjördís – Sofia Sóley 6-0 6-0

Leikirnir framundan næstu daga eru:

Miðvikudagur 4.janúar 2012

13:30 Birkir – Jón Axel – D
13:30 Melkorka – Hekla María –
13:30 Vladimir – Hinrik – D
14:30 Íris – Hera Björk
15:30 Hjördís – Anna Soffía
16:30 Sofia Sóley – Ingibjörg

Fimmtudagur 5.janúar 2012

13:30 Hera Björk – Hekla María
15:30 Ástmundur – Sverrir
13:30 Íris – Melkorka
16:30 Rafn Kumar – Davíð
13:30 Anna Soffía – Ingibjörg

Undanúrslit byrja svo 19:30 á föstudag.