![Featured Image-1](https://tsi.is/wp-content/uploads/2023/12/cropped-1Rahq52p-scaled-1.jpg)
Day: January 31, 2012
Hjördís Rósa og Rafn Kumar sigruðu á 1.Stórmóti TSÍ
1.Stórmóti TSÍ lauk í gær með úrslitum í einliðaleik karla og kvenna í ITN styrkleikaflokki. Í kvennaflokki sigraði Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar. Hún sigraði Önnu Soffiu Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs 6-1 og 6-3 í úrslitaleiknum. Í karlaflokki sigraði Rafn Kumar Bonifacius úr Tennisdeild