Mótskrá fyrir ITN flokka og fullorðna á Jólamóti Tennishallarinnar og Bikarmóti TSÍ

Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ hefst þriðjudaginn 27.desember í Tennishöllinni í Kópavogi í ITN og fullorðinsflokkum.

Mótskrá má sjá hér.

Mótstjórar eru:
Jónas Páll Björnsson s. 699-4130  jonas@tennishollin.is
Grímur Emilsson  s.564-4030  grimurse@hotmail.com

Mótsgjöld í fullorðinsflokkum eru:
Einliðaleikur: 2.800 kr
Tvíliðaleikur: 1.600 kr

Úrslitaleikur, verðlaunaafhending og pizzapartý hefst 30. desember kl. 18.