
Day: September 28, 2011
Iris Staub gerir það gott í Suður-Afríku
Iris Staub, einn fremsti tennisspilari Íslands um árabil, hefur verið að gera það gott í Suður-Afríku. Iris hefur verið búsett í Suður-Afríku síðastliðið hálft ár þar sem hún er í starfsþjálfun hjá þýsku fyrirtæki sem sérhæfir sig i þróunarsamvinnu. Jafnframt því að sinna starfsþjálfuninni hefur