
Day: September 19, 2011
Framkvæmdastjóri þróunarmála tennis í Evrópu í heimsókn
Hrvoje Zmajic, framkvæmdastjóri þróunarmála tennis í Evrópu (ITF/Tennis Europe Development Officer), kom hingað til lands 12.-15.september á vegum Tennissamband Íslands. Búið var að skipuleggja heimsókn Hrovje til hins ýtrasta og koma á fundum með öllum helstu aðilum er koma að tennisíþróttinni á Íslandi. Hrovje átti