Úrslitaleikir í öðlingaflokkum, lokahóf og verðlaunaafhending kl 17 í dag

Íslandsmóti utanhúss lýkur í dag með úrslitaleikjum í öðlingaflokkum. Fyrstu úrslitaleikirnir hefjast kl 9:30 og síðustu byrja kl 15:30.

Hér má sjá dagskrá úrslitaleikjanna í dag sem eru á Þróttaravöllum.

sun 9:30 Stefano – Hilmar 40+ B úrslit B
sun 9:30 Óskar – Birgir 50+ B úrslit B

sun 11:00 Hilmar/Ólafur G – Sævar/Ólafur Helgi tvíliðaleikur B úrslit B
sun 11:00 Anthony/Bjarni – Sigurður/Helgi tvíliðaleikur úrslit

sun 12:30 Ólafur Helgi – Sigurður 30+ úrslit
sun 12:30 Sævar – Einar 50+ úrslit

sun 14:00 Bryndís – Steinunn kvk um 2. og 3. sæti

sun 15:30 Ólafur Helgi – Anthony 40+ úrslit
sun 15:30 Helgi – Ólafur Guðmunds. 30+ B úrslit B

Lokahóf og verðlaunaafhending fyrir alla flokka íslandsmótsins verður kl. 17:00 í Þróttarheimilinu. Allir velkomnir!