Opið Stórmót Þróttar og Fjölnis 22.-24.júlí

Opið tennismót Þróttar og Fjölnis verdur haldið helgina 22.-24. júlí á tennisvöllum Þróttar í Laugardalnum.

Keppt verður í flokkum ungra sem aldinna, en flokkar sameinaðir ef með þarf:

Börn og unglingar (10, 12, 14,16 og18 ára & yngri) 1.000 kr.

Meistaraflokkur 2.000 kr.

Öðlingaflokkar (30+, 40+ og 60+) 2.000 kr.

Tvíliðaleikur (allir saman) 1.000 kr.

Almennt munu flokkar skiptast upp í A og B keppni eftir fyrsta leik.

Skráningu lýkur miðvikudaginn 20.júlí og sendist á steinunn76@hotmail.com

Mótsstjóri er hin góðkunna Steinunn Garðarsdóttir sem tryggir gott veður á mótinu.