
Day: May 10, 2011
Raj sigraði örugglega á 4.Stórmóti TSÍ
4.Stórmóti TSÍ lauk í gær með úrslitaleik í einliðaleik ITN Styrkleikaflokks. Raj Bonifacius úr Tennisdeild Víkings lagði son sinn Rafn Kumar Bonifacius einnig úr Tennisdeild Víkings örugglega 6-1 og 6-2 í úrslitaleiknum. Þetta er í annað skiptið á árinu sem feðgarnir mætast í úrslitum á stórmóti