
Day: March 2, 2011
Rafn Kumar sigraði á 2.Stórmóti TSÍ
2. Stórmót TSÍ 2011 lauk í gær. Rafn Kumar Bonifacius úr Tennisdeild Víkings sigraði Davíð Halldórsson úr Tennisfélagi Kópavogs örugglega 6-2 6-0 og landaði þar með sínu fyrsta TSÍ stórmóti í opnum ITN flokki í einliðaleik. Leikurinn var frekar jafn í byrjun, en þegar staðan