Leiðbeinendanámskeið í stafgöngu

Laugardaginn 2. apríl stendur ÍSÍ fyrir leiðbeinendanámskeiði sem gefur réttindi til kennslu í stafgöngu (skv. stöðlum Alþjóða stafgöngusambandsins). Námskeiðið verður haldið í fundarsal ÍSÍ í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og stendur frá kl. 9:00 – 17:00. Námskeiðið er ætlað fagfólki s.s. íþróttakennurum, sjúkraþjálfurum, hjúkrunarfræðingum, þroskaþjálfum, iðjuþjálfum

Birkir og Jón Axel sigruðu örugglega í tvíliðaleik á 2.Stórmóti TSÍ

Tvíliðaleiksmótinu á 2.Stórmóti TSÍ lauk 5.mars síðastliðinn. Birkir Gunnarsson (TFK) og Jón Axel Jónsson (UMFÁ) sigruðu örugglega með því að leggja Hinrik Helgason (Víking) og Rafn Kumar Bonifacius (Víking) 6-1 og 6-0 í úrslitaleiknum. Í þriðja sæti voru Kjartan Pálsson og Vladimir Ristic. Úrslitin má

Tennis í Fjallabyggð

Í íþróttamiðstöðinni á Ólafsfirði eru tennisæfingar tvisvar í viku undir leiðsögn þjálfarans Axels Péturs Ásgeirssonar. Þar æfa 16 krakkar að staðaldri bæði frá Ólafsfirði og Siglufirði. Sunnudaginn 21.febrúar síðastliðin kom hinn reynslumikli tennisþjálfari Raj K. Bonifacius og kenndi krökkunum ásamt þjálfara þeirra. Vel var mætt