
Day: January 19, 2011
Arnar sigraði örugglega á meistaramótinu
Meistaramót í Tennis 2011 fór fram í Tennishöllinni Kópavogi laugardaginn 8. Janúar. Þá fóru fram úrslitaleikirnir um fyrsta og þriðja sætið: Leikar fóru þannig að Arnar vann Birki í úrslitum 6-0 og 6-1 Andri vann Jón Axel í leik um þriðja sætið 6-2 og 6-4