Síðasta mót ársins, Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ verður haldið 18-22. desember fyrir börn og unglinga, 27.-30. desember fyrir fullorðna ásamt ITN flokki. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik á mótinu.
Dagana 18-22 desember er keppt í :
Mini tennis, 10-, 12-, 14-, 16-, og 18 ára og yngri
Mótskrá verður tilbúin 17.desember.
Mótstjóri er Andri Jónsson.
Á milli jóla og nýárs, dagana 27-30 desember er keppt í:
ITN flokki sem er fyrir alla. Einnig er keppt í 30+, 40+ og í byrjendaflokki og tvenndarleik.
Mótskrá verður tilbúin 22.desember.
Mótstjórar eru: Jónas Páll Björnsson og Grímur Steinn Emilsson.
Síðasti skráningardagur er 16.desember.
Úrslitaleikur, verðlaunaafhending og pizzapartý hefst 30. desember kl. 16.
Mótsgjöld í fullorðinsflokkum eru:
* Einliðaleikur: 2.800 kr
* Tvíliðaleikur: 1.600 kr
Mótsgjöld í barnaflokkum eru:
* Einliðaleikur: 1.500 kr
* Tvíliðaleikur: 1.000 kr
* Mini tennis: 1.000 kr
* Verð í ITN flokk fyrir börn 16 ára og yngri er 1.500 kr
Skráningu í mótið er lokið.