
Day: December 5, 2010
Raj sigraði Jón Axel í úrslitum á 5.Stórmóti TSÍ
5.Stórmóti TSÍ lauk laugardaginn 27.nóvember síðastliðinn. Mótið tókst mjög vel og voru 92 þátttakendur á mótinu sem gerði það að verkum að flytja þurfti hluta af mótinu yfir á aðra helgi þar sem það komst ekki allt fyrir á einni helgi. Í ITN styrkleikaflokki einliða