
Day: November 30, 2010
Árshátíð TSÍ – Arnar og Sandra Dís valin tennisspilarar ársins
Árshátíð TSÍ fór fram síðastliðin föstudag á Café Easy í Laugardalnum og tókst með eindæmum vel. Þetta er annað árið í röð sem árshátíð TSÍ er haldin og því má segja að komin sé hefð á hana. Arnar Sigurðsson úr Tennisfélagi Kópavogs var valin besti