Day: October 22, 2010
Mótskrá fyrir 4.stórmót TSÍ
4.Stórmót TSÍ hefst á laugardaginn, 23.október og verður keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik í ITN styrkleikaflokki.
Mótskrá má sjá hér fyrir neðan:
■ ITN Styrkleikaflokkur – Einliðaleikur
■ ITN Styrkleikaflokkur – Tvíliðaleikur Read More …