
Day: April 28, 2010
Hörkukeppni í tvíliða- og tvenndarleik á Íslandsmótinu innanhúss
Sökum mikillar þátttöku á Íslandsmótinu innanhúss í lok mars síðastliðinn lauk tvíliðaleikskeppninni ekki fyrr en nú um helgina. Í tvíliðaleik karla sigruðu landsliðsmennirnir Andri Jónsson úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar og Leifur Sigurðarson þá feðga Raj Kumar Bonifacius og Rafn Kumar Bonifacius báðir úr Tennisdeild Víkings í hörkuleik