
Day: April 9, 2010
TSÍ styrkir unga tennisspilara í sumar sem keppa á viðurkenndum mótum erlendis
Tennissamband Íslands hefur ákveðið að styrkja unga tennisspilara til að keppa á viðurkenndum mótum erlendis í sumar. Tennisspilarar yngri en 20 ára fá 10.000 kr styrk frá Tennissambandi Íslands fyrir hvert mót sem þeir keppa á vegum viðurkennds tennissambands sumarið 2010. Þó mun TSÍ að