Íslandsmót innanhúss í tennis verður haldið í Tennishöllinni Kópavogi 27.-31. mars næstkomandi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
Einliðaleikur
- Mini tennis (fædd 2000 eða seinna)
- Strákar/Stelpur 10 ára og yngri
- Strákar/Stelpur 12 ára og yngri
- Strákar/Stelpur 14 ára og yngri
- Strákar/Stelpur 16 ára og yngri
- Strákar/Stelpur 18 ára og yngri
- Karla/Kvenna Meistaraflokkur
- Karlar/Konur 30 ára +
- Karlar/Konur 40ára +
Tvíliðaleikur
- Krakkar 14 ára og yngri
- Krakkar 18 ára og yngri
- Karla/Kvenna Meistaraflokkur
- Karlar/Konur 30 ára+
- Karlar/Konur 40 ára+
Tvenndarleikur
- Meistaraflokkur
- 30 ára+
Síðasti skráningardagur er 24.mars. Mótskrá verður svo birt á hér á síðunni.
Eftir úrslitaleiki í meistaraflokki karla og kvenna lýkur verður verðlaunaafhending og veitingar.
Þátttökugjald:
Barnaflokkar: Einliðaleikur 1.000 kr. (mini tennis); 1.500 kr. (aðrir); Tvíliðaleikur 1.000 kr./mann
Aðrir flokkar: Einliðaleikur 2.500 kr; Tvíliða/Tvenndarleikur 1.500 kr./mann
Mótsgjald skal greiða mótstjórum fyrir fyrsta leik.
Mótstjórar:
Andri Jónsson 866-4578 andrijo@hotmail.com
Leifur Sigurðarsson 772-3872 leifursigurdarson@windowslide.com
Auglýsingu fyrir mótið má sjá hér.