Month: March 2010
Mótskrá fyrir Íslandsmót innanhúss
Íslandsmót innanhúss hefst á laugardaginn, 27.mars.
Búið er að draga í mótið og má sjá mótskrá hér.
Verðlaunaafhending og pizzapartý verður eftir úrslitaleiki í meistaraflokki karla- og kvenna í einliðaleik sem hefst kl 16:30 miðvikudaginn 31.mars. Read More …
Meistaramót Íslands í tennis verður haldið í janúar 2011
Tennissamband Íslands hefur ákveðið að halda Meistaramót Íslands í tennis. Á þessu móti munu sterkustu tennisspilarar í karla- og kvennaflokki etja kappi. Keppnisfyrirkomulag hefur ekki verið endanlega ákveðið en hugmyndin er að hafa forkeppni og aðalkeppni. Þetta mót mun verða eins konar úrtökumót fyrir karla-
Tvö Evrópumót unglinga verða haldin á Íslandi í sumar
Tvö Evrópumót unglinga verða haldin á Íslandi í sumar á vegum Tennissamband Íslands innan Evrópumótaraðar unglinga. Keppt verður í einliða- og tvíliðaleik á báðum mótunum. Kópavogur Open verður haldið í annað skipti en það var fyrst haldið í fyrra. Kópavogur Open U14 Forkeppni 29.-30. maí
Íslandsmót innanhúss 27. – 31.mars 2010
Íslandsmót innanhúss í tennis verður haldið í Tennishöllinni Kópavogi 27.-31. mars næstkomandi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
Einliðaleikur
Mini tennis (fædd 2000 eða seinna)
Strákar/Stelpur 10 ára og yngri
Strákar/Stelpur 12 ára og yngri
Read More …
Raj og Sandra Dís sigruðu á 2.Stórmóti TSÍ
2.Stórmóti Tennissambandi Íslands lauk í gær með hörku úrslitaleik karla og frekar fljótum og öruggum sigri í kvennaflokki. Raj K. Bonifacius úr Tennisfélagi Víkings sýndi enn og aftur styrkleika sinn þegar hann sigraði Andra Jónsson úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar í jöfnum leik 6-2, 3-6 og 6-1.