
Day: January 25, 2010
Keppt verður í úrslitum á 1.Stórmóti TSÍ kl 16:30 í dag
Keppt verður til úrslita í meistaraflokki karla og kvenna á 1. Stórmóti Tennissamband Íslands kl 16:30 í Tennishöllinni Kópavogi. Í úrslitaleik kvenna mætast Eirdís Heiður Chen Ragnarsdóttir úr Fjölnir og Karítas Gunnarsdóttir úr Tennisfélagi Kópavogs. Í úrslitaleik karla mætast Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs og Raj K. Bonifacius úr Víkingi.