Month: January 2010
Eirdís og Raj sigruðu annað mótið í röð
Fyrsta stórmóti Tennissambandi Íslands lauk í gær. Nýkrýndir bikarmeistarar Eirdís Heiður Chen Ragnarsdóttir úr Fjölni og Raj K. Bonifacius úr Víkingi sigruðu í karla- og kvennaflokki. Eirdís sigraði Karítas Gunnarsdóttir úr Tennisfélagi Kópavogs 6-2 og 6-1. Raj sigraði Birki Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs 6-3 og 6-1.
Keppt verður í úrslitum á 1.Stórmóti TSÍ kl 16:30 í dag
Keppt verður til úrslita í meistaraflokki karla og kvenna á 1. Stórmóti Tennissamband Íslands kl 16:30 í Tennishöllinni Kópavogi. Í úrslitaleik kvenna mætast Eirdís Heiður Chen Ragnarsdóttir úr Fjölnir og Karítas Gunnarsdóttir úr Tennisfélagi Kópavogs. Í úrslitaleik karla mætast Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs og Raj K. Bonifacius úr Víkingi.
1.Stórmót TSÍ 23.-25.janúar 2010 – mótskrá tilbúin
Fyrsta Stórmót TSÍ á nýju ári hefst á laugardaginn, 23.janúar. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik í ITN styrkleikaflokki. Mótskrá má sjá hér fyrir neðan: ■ ITN Styrkleikaflokkur – Einliðaleikur ■ ITN Styrkleikaflokkur – Tvíliðaleikur Mini tennismótið fyrir 10 ára og yngri (krakkar fædd 2000 og
1. Stórmót TSÍ 23.-25.janúar 2010
Fyrsta stórmót ársins verður haldið 23.-25.janúar næstkomandi í Tennishöllinni í Kópavogi. Keppt verður í þremur flokkum: Mini tennis fyrir 10 ára og yngri og ITN styrkleikaflokki bæði einliða- og tvíliðaleik fyrir alla aðra. Síðasti skráningardagur (og afskráninga) er 20.janúar kl 18:00. Mótskráin verður tilbúin 21.janúar og
Raj og Eirdís Bikarmeistarar TSÍ árið 2009
Jóla- og Bikarmót TSÍ og Tennishallarinnar lauk 30. desember síðastliðinn. Raj K. Bonifacius úr Víkingi sigraði Andra Jónsson úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar 7-6 7-6 í ITN styrkleikaflokki í hörkuspennandi úrslitaleik. Eirdís Heiður Chen Ragnarsdóttir úr Fjölni sigraði Söndru Dís Kristjánsdóttur úr Tennisfélagi Kópavogs í úrslitaleik kvenna ITN Styrkleikaflokki