
Day: December 22, 2009
Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ – mótskrá tilbúin
Á milli jóla og nýárs, dagana 27.-30. desember verður keppt í:
ITN Styrkleikaflokki sem er fyrir alla í einliða, tvíliða og tvenndar
30+, 40+ og í byrjendaflokki og tvenndarleik.
Mótstjórar eru: Jónas Páll Björnsson og Grímur Steinn Emilsson
Mótskrá fyrir ITN styrkleikaflokk er hægt að nálgast á pdf formi hér
Mótskrá fyrir fullorðinsflokka og meistaraflokk (tvíliða og tvenndar) má nálgast á pdf formi hér