
Day: November 25, 2009
5.Stórmót TSÍ lauk á mánudaginn með metþáttöku í mini tennis
5. Stórmót TSÍ lauk á mánudaginn með metþáttöku í mini tennis. Tuttugu og fimm krakkar tóku þátt í mini tennis og voru sumir að keppa í fyrsta sinn. Heba Sólveig Heimisdóttir vann mini tennismótið eftir hörku úrslitaleik á móti Miljönu Ristic sem fór 7-6 fyrir