
Day: October 30, 2009
Árshátíð TSÍ verður haldin 28.nóvember næstkomandi
Árshátíð Tennissamband Íslands verður haldin 28.nóvember kl 18:00 í Veitingasal ÍSÍ, Engjavegi 6. Boðið verður upp á koníaksbætta sjávarréttasúpu ásamt nýbökuðu brauði í forrétt. Í aðalrétt er lambalæri með villisveppasósu, gratineruðum kartöflum og smjörsteiktu grænmeti. Gos með matnum er innifalið. Hægt verður að kaupa léttar