Nú er vetrartímabilið í tennis að hefjist og sömuleiðs Mótaröð TSÍ. Haldin verða fimm stórmót TSÍ í vetur auk þess sem hið árlega Jóla- og Bikarmót Tennishallarinnar og TSÍ verður á sínum stað um jólin. Í lok mars verður Íslandsmótið innanhúss haldið. Öll þessi mót verða haldin í Tennishöllinni í Kópavogi.
Mótaröð TSÍ veturinn 2009 – 2010
- 1. Stórmót TSÍ 24-26.október 2009
- 2. Stórmót TSÍ 21-23 nóvember 2009
- Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ (börn) 14-18 desember 2009
- Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ (fullorðnir) 27-30 desember 2009
- 3. Stórmót TSÍ 23-25. Janúar 2010
- 4. Stórmót TSÍ 27.febrúar-1.mars 2010
- Íslandsmót innanhúss 26-31. mars 2010
- 5. Stórmót TSÍ 1.-3. maí 2010
Einnig er hægt að nálgast upplýsingar um mótaröðina hérna. Helstu viðburðir vetrarins má sjá hérna.