
Day: August 25, 2009
Tennismót Þróttar og Fjölnis 28.-30. ágúst 2009
Boðið er upp á einliðaleik og tvíliðaleik og sér mótsstjórn um að raða keppendum saman eftir getu.
Skráningu lýkur fimmtudaginn 27. ágúst klukkan 16:00.
Mótið er öllum opið og hvetjum við fólk á öllum aldri til að taka þátt! Read More …