
Category: Uncategorized

Mótskrá Íslandsmót Innanhúss komin!
Heil og sæl þátttakendur á Íslandsmóti Innanhúss 2024! Hér fyrir neðan eru helstu upplýsingar um mótið sem fer fram í Tennishöllinni í Kópavogi. Þátttakendur í “Mini Tennis” keppni athuga að keppni verður haldin laugardaginn, 20. apríl frá kl.12.30-14 Hér er svo keppnisfyrirkomulag: – Upphitun er

Garima sigrar Kópavogur Open!
Í dag hreppti Garima Kalugade fyrsta sætið á Kópavogur Open, mótið er fyrir 16 ára og yngri en Garima er aðeins 13 ára gömul. Garima mætti pólsku Marie #250 í úrslitum í leik sem fór 6-3, 6-2 fyrir Garimu. Það var kátt í höllinni á

Garima keppir í úrslitum á Kópavogur Open – 29.mars kl. 10
Á morgun 29.mars kl.10.00 mun Garima Kalugade keppa um fyrsta sætið á evrópumótinu Kópavogur Open Garima er búin að vinna alla þrjá leiki sína í einliðaleiknum og mætir Marie #250 frá Póllandi í úrslitaleiknum Við hvetjum alla að gera sér glaðan dag með því að

Spennandi undanúrslitaleikir í dag 28. mars!
Það er búið að vera nóg um að vera á Kópavogur Open síðustu daga. Garima Kalugade hefur náð merkum árangri en í dag keppir hún í undanúrslitum með tvo sigra að baki í einliðaleiknum. Fyrst sigraði hún Viktoriu Soier frá Austurríki en leikurinn sem tryggði

Kópavogur Open hafið!
Evrópumótið Kópavogur Open hefur farið vel af stað en fyrstu leikirnir hófust í gær. Fjölmargir íslenskir krakkar eru að taka þátt í mótinu en í heildina eru keppendur rúmlega 50. Keppnin fór virkilega vel á stað hjá þeim Garimu Kalugade #1084, Saulé Zukauskaite og Joyceline

Landslið karla í keppnis- og æfingaferð í Danmörku
Landslið karla í tennis skellti sér til Birkerød í Danmörku síðustu helgi í keppnis- og æfingaferð. Þar keppti liðið gegn strákum sem æfa og keppa í Birkerød Tennisklub ásamt nokkrum öðrum útvöldum annarsstaðar frá. Keppt var föstudag, laugardag og sunnudag eða samtals 19 leiki og

Árshátíð TSÍ 2024
Árshátíð TSÍ var haldin hátíðleg laugardaginn 16. mars í fullu húsi á Fjallkonunni. Hátt í 60 manns mættu á árshátíðina en þótti sambandinu mikilvægt að koma hópnum saman og eiga glaða stund. Á árshátíðinni var boðið upp á þriggja rétta matseðill og hélt Bjarni Jóhann

Ársþing 2024 – Magnús Ragnarsson heldur áfram sem formaður
Það var stór dagur hjá Tennissambandi Íslands laugardaginn 16. mars 2024. Dagurinn hófst á Ársþingi TSÍ og lauk síðan á árshátíð. Ársþingið var haldið klukkan 13 í sal Fjölnis í Egilshöll. Þangað söfnuðust saman nokkrir helstu fulltrúar aðildafélaga tennissambandsins og Hafsteinn Pálsson var þingstjóri.

Þátttaka á námskeiði í Ólympíu
Ert þú á aldrinum 20-30 ára með brennandi áhuga á íþróttum og hefur áhuga á að taka þátt í Ólympíuævintýri í sumar? Leitað er að tveimur einstaklingum sem náð hafa góðum árangri í íþróttum og/eða sinnt kennslu, þjálfun eða félagsstörfum innan íþróttahreyfingarinnar ásamt því að

Frábær fyrirlestur frá Dr. Dario Novak að baki!
Við vorum svo heppin að fá Dr. Dario Novak í heimsókn til okkar í gær þar sem hann hélt virkilega skemmtilegan fyrirlestur um hreyfingar á tennisvellinum. Hann lagði áherslu á skemmtilegar upphitanir fyrir æfingar og blandaði við þær ýmsum hugarleikjum. Í dag starfar Dr. Dario

Dagskrá Tennisþings þann 16. mars 2024
Dagskrá tennisþingsins verður með hefðbundnu sniði. Engar tillögur hafa borist um laga- eða reglubreytingar. Störf tennisþings eru: Þingsetning. Kosið fast starfsfólk þingsins. Kosnar fastar nefndir: Kjörbréfanefnd. Fjárhagsnefnd. Laga- og leikreglnanefnd. Allsherjarnefnd. Kjörnefnd. Nefndir þessar eru skipaðar þremur einstaklingum hver. Fráfarandi stjórn gefur skýrslu sína og

Tennisspilari mánaðarins: Ragna Sigurðardóttir, feb24′
Tennisspilari mánaðarins í febrúar er hún Ragna Sigurðardóttir. Ragna er 31 árs og starfar sem læknir á Landsspítalanum og er varaþingmaður og fyrrum borgarfulltrúi. Ragna segir frá því að tennis sé hennar helsta áhugamál utan vinnu og félagsstarfa en hún byrjaði að æfa tennis þegar