Category: Uncategorized
Mótskrá – stórmót TFK
Stórmót TFK hefst í dag – hér fyrir neðan má sjá mótskránna! Mótskrá – stórmót TFK Allir velkomnir að koma að fylgjast með leikjunum!
Bryndís Rósa fer til University of Cumberlands á tennisstyrk!
Bryndís Rósa hefur nú skrifað undir samning við University of Cumberlands í Kentucky og mun hefja nám þar í haust 2024 á tennisstyrk. Við óskum henni innilega til hamingju með þennan árangur en Bryndís hefur verið virkilega dugleg að iðka tennis á síðustu árum. Bryndís
Kópavogur Open – skráning
Evrópumótið Kópavogur Open verður haldið í Tennishöllinni frá 23.-31. mars. Mótið er fyrir U16 og hvetjum við alla unga spilara að nýta tækifærið til að keppa við sterka spilara hvaðanaf úr Evrópu. Skráningin í mótið tekur örlítið lengri tíma en í hefðbundin íslensk mót og
Dr. Dario Novak – fyrirlestur 2. mars
Dr. Dario Novak mun halda fyrirlestur um aðferðir til að bæta tennishreyfingar á vellinum þann 2. mars kl 15.30 – allir velkomnir!
Stórmót TFK – TSÍ 100 – skráningu lýkur 18. febrúar
Skráning á Stórmót TFK
Árshátíð TSÍ 2024
Nú er loksins komið að því! Árshátíð TSÍ mun fara fram þann 16. mars kl. 19.00 á Fjallkonunni. Allir velkomnir! Skráningu hefur verið lokað! Við hlökkum til að sjá ykkur öll!
Tennisspilari mánaðarins: Elvar Eiríksson, jan24′
Tennisspilari mánaðarins í Janúar er Elvar Guðberg Eiríksson. Elvar er 26 ára gamall og byrjaði að spila tennis fyrir tæpu ári síðan. Aðspurður um hvað kom til með að hann byrjaði að spila tennis nefndi Elvar ,,Mig langar að gefa samstarfsfélaga mínum, Jonathan Wilkins þann
Ársþing TSÍ 2024 – 16. mars
Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið klukkan 13:00 laugardaginn 16. mars 2024 í fundarsal Fjölnis í Egilshöll. Um dagskrá og allar reglur varðandi seturétt og hvernig leggja skuli fram tillögur fyrir þingið vísast í lög sambandsins sem má finna hér: https://tsi.is/log-og-reglugerdir/log-tsi/
ITF Play Tennis þjálfararéttindi komin í hús hjá þessu flotta tennisfólki!
Við hjá Tennissambandi Íslands fengum nýlega þær gleðilegu fréttir að allir sem voru á ITF Play Tennis þjálfaranámskeiðinu síðasta sumar hefðu náð prófinu og eru núna öll komin með ITF Play Tennis þjálfararéttindi.
Íþróttafólk sérsambanda ÍSÍ heiðrað: tennisfólk ársins
Íþróttafólk sérsambanda ÍSÍ var heiðrað á dögunum þar tók tennismaður ársins Rafn Kumar við verðlaunum sínum en Garima, tenniskona ársins, gat ekki verið viðstödd og óskaði eftir því að þjálfari hennar Raj Bonifacius og Magnús Ragnarsson, formaður TSÍ, tækju við verðlaununum fyrir hennar hönd Við
Vinnustofa fyrir afreksíþróttafólk – tækifæri á samfélagsmiðlum
Þann 8. janúar næstkomandi milli 16:00-18:30 stendur Íþróttamannanefnd ÍSÍ fyrir vinnustofu fyrir afreksíþróttafólk á 3. hæð ÍSÍ. Markmið vinnustofunnar er að veita afreksfólkinu okkar innblástur til að fullnýta sér tækifærin sem eru á samfélagsmiðlunum og í leiðinni auka möguleika þeirra til að vekja athygli á sér. Bryndís Rut
Tennisspilari mánaðarins: Einar Óskarsson, des23′
Tennissspilari mánaðarins í Desember er Einar Óskarsson. Einar á langa sögu af tennis og hefur haft mikil áhrif á þróun íþróttarinnar á Íslandi. Einar er 68 ára í dag eða eins og hann orðaði það ,,bara 68 ára‘‘ og byrjaði fyrst að spila tennis þegar