Category: Uncategorized
Íslandsmót Utanhúss 2024 – mótskrá
Tennisvellir Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík. 24. – 30. júní MINI TENNIS keppni fer fram á sunnudaginn, 30. júní kl 12-14 KEPPNISFYRIRKOMALAG: – MINI TENNIS keppni verður á sunnudaginn, 30. júní frá kl. 12-14 – Upphitun er 5 mínútur – Unglinga og öðlinga flokkar –
ITF Icelandic Masters +30 Championships – tournament information
ITF Icelandic Masters +30 Championships starts Tuesday, June 18 at the Viking Tennis Club. Here are links for the daily matches: Tuesday, June 18 – https://ice.tournamentsoftware.com/tournament/de9c2980-2f1b-4617-aaeb-d38f32004d2f/Matches Wednesday, June 19 – https://ice.tournamentsoftware.com/tournament/de9c2980-2f1b-4617-aaeb-d38f32004d2f/matches/20240619 Thursday, June 20 – https://ice.tournamentsoftware.com/tournament/de9c2980-2f1b-4617-aaeb-d38f32004d2f/matches/20240620 Friday, June 21 – https://ice.tournamentsoftware.com/tournament/de9c2980-2f1b-4617-aaeb-d38f32004d2f/matches/20240621 Here are player links
Fundur formanna með stjórn TSÍ
Þann 15. maí síðastliðnn hélt stjórn TSÍ kvöldverðarfund með formönnum tennisfélaganna til að ræða nokkur mál sem brenna á okkur öllum. Fulltrúar TFK, TFG, Fjölnis, Þróttar, Víkings og HMR sátu fundinn. Fyrsta mál á dagskrá var hvort TSÍ ætti að útvíkka starfsemi sína sem spaðasamband
Breiðagerðisskóli sigraði Grunnskólamót Reykjavíkur
Grunnskólamót Reykjavíkur í tennis kláraðist núna um helgina en mótið var haldið á tennisvöllum Víkings. Tæplega 40 krakkar frá tíu mismunandi Reykvískum grunnskólum tóku þátt í mótinu. Keppt var í samtals níu flokkum, bæði í einliða- og tvíliðaleik. Breiðagerðisskóli endaði sem sigurvegari keppninnar með 17
Garima og Raj sigruður á Reykjavíkur meistaramótinu
Víkingsspilarar Garima N. Kalugade og Raj K. Bonifacius sigruðu einliðaleiksgreinar í meistaraflokki á Reykjavíkur Meistaramótinu sem for fram á Víkings völlunum núna í vikunni. Í kvennaflokknum sigraði Garima á móti systur sinni, Riyu N. Kalugade (HMR), 6-1, 6-1 (https://ice.tournamentsoftware.com/sport/tournament/draw?id=49AA17CF-EB17-4BB3-A045-97AA4D96C460&draw=2 )
Raj úr leik á HM öðlinga
Raj K. Bonifacius er búin með sínu þátttöku á Heimsmeistaramóti öðlinga (50, 55 og 60 ára aldursflokkar) sem var haldið í Mexíkóborg í vikunni á vegum alþjóða tennissambandsins (ITF). Hann tapaði í einliðaleik fyrir númer sex í mótinu, Rogelio Guerrero frá Mexikó, 6-4, 6-1 í
Fyrirlestur í Afreksbúðum ÍSÍ – 13. maí
Fyrirlestur í Afreksbúðum ÍSÍ fer fram mánudaginn 13. maí milli klukkan 20 – 21 í Laugardalshöll. Fyrirlesturinn er ætlaður þátttakendum á aldrinum 15 til 18 ára en allir sem tengjast afreksstarfi sérsambanda eru velkomnir. Tveir fyrirlesarar frá Afrekssviði ÍSÍ verða með erindi. Vésteinn Hafsteinsson, Afresstjóri ÍSÍ,
Garima Kalugade og Egill Sigurðsson Íslandsmeistarar Innanhúss 2024!
Íslandsmóti Innanhúss lauk í gær með spennandi úrslitaleikjum og verðlaunaafhendingu. Anna Soffía Grönholm, TFK, og Garima Kalugade, Víkingi, mættust í úrslitaleik í kvennaflokki en leikurinn fór 6-2, 6-3 fyrir Garimu sem varði þar með Íslandsmeistaratitilinn sinn. Egill Sigurðsson, Víkingur, og Rafn Kumar Bonifacius, HMR kepptu
Mótskrá Íslandsmót Innanhúss komin!
Heil og sæl þátttakendur á Íslandsmóti Innanhúss 2024! Hér fyrir neðan eru helstu upplýsingar um mótið sem fer fram í Tennishöllinni í Kópavogi. Þátttakendur í “Mini Tennis” keppni athuga að keppni verður haldin laugardaginn, 20. apríl frá kl.12.30-14 Hér er svo keppnisfyrirkomulag: – Upphitun er
Garima sigrar Kópavogur Open!
Í dag hreppti Garima Kalugade fyrsta sætið á Kópavogur Open, mótið er fyrir 16 ára og yngri en Garima er aðeins 13 ára gömul. Garima mætti pólsku Marie #250 í úrslitum í leik sem fór 6-3, 6-2 fyrir Garimu. Það var kátt í höllinni á
Garima keppir í úrslitum á Kópavogur Open – 29.mars kl. 10
Á morgun 29.mars kl.10.00 mun Garima Kalugade keppa um fyrsta sætið á evrópumótinu Kópavogur Open Garima er búin að vinna alla þrjá leiki sína í einliðaleiknum og mætir Marie #250 frá Póllandi í úrslitaleiknum Við hvetjum alla að gera sér glaðan dag með því að
Spennandi undanúrslitaleikir í dag 28. mars!
Það er búið að vera nóg um að vera á Kópavogur Open síðustu daga. Garima Kalugade hefur náð merkum árangri en í dag keppir hún í undanúrslitum með tvo sigra að baki í einliðaleiknum. Fyrst sigraði hún Viktoriu Soier frá Austurríki en leikurinn sem tryggði