
Category: Uncategorized
Breytingar innan TSÍ
Raj Bonifacius hefur verið valinn af landsliðsnefnd til að taka við þjálfun kvennalandsliðs TSÍ en hefur á sama tíma ákveðið að segja af sér úr stjórn til að forðast hagsmunaárekstra þar sem hann sinnir fleiri störfum fyrir sambandið. Fyrsti varamaður stjórnar, Andri Jónsson, hefur þegar

Riya vann 3ja tíma leik og strákarnir keppir næst uppá 9.-16. sæti
Ellefu ára Riya N. Kalugade vann þriggja klukkutíma leik á móti Mia Maric, efsta 11 ára tennis stúlka frá Luxembourg í gær á ITF / Tennis Europe Small Nations Tennis Championships. Leikurinn var mjög jafnt og náði Riya að sigra 6-4, 4-6, 6-3 og er

U14 landsliðið að hefja keppni í ITF / Tennis Europe Small States Championships
Okkar U14 landsliðið hefst keppni í dag í ITF / Tennis Europe Small States Championships í Luxembourg. Undanfarin dagana hafa þau verið í æfingabuðir á þjóðarleikvangurinn Luxembourg Tennis Sambandsins (https://www.facebook.com/FLTennis) ásamt hinu þjálfarar og krökkum frá þátttöku löndum og hefur undirbúning gengur mjög vel. Fyrst
Landsliðsþjálfari óskast / Searching for coach for national team
Tennissamband Íslands auglýsir eftir þjálfara landsliðs kvenna (English below) Staða þjálfara landsliðs kvenna er laus frá 1. september. Landsliðsþjálfari ber ábyrgð á öllum æfingum og keppnum liðsins og stærsta verkefni hvers árs er þátttaka í Billy Jean King Cup. Fastir æfingatímar hafa verið einu sinni

Íslandsmót TSÍ í Liðakeppni – barna-, unglinga- og öðlinga flokkar
Íslandsmót TSÍ Liðakeppni, tennisvellir Víkings (Traðarland 1, 108 Reykjavík, s. 820-0825) Leikirnir í þessari viku verða í barna-, unglinga- og öðlinga flokkar og taka þrjú félög þátt – HMR, TFK og Víking. Leikjana eru uppi 9 lotur með forskot og hefst keppni með eina tvíliðaleik


Egill og Garima Íslandsmeistarar Utanhúss 2024
Íslandsmót Utanhúss lauk í dag og innilega til hamingju Egill Sigurðsson (Víking) og Garima N. Kalugade (Víking), önnur titillinn þeirra í meistaraflokk einlðaleik. Garima keppti við Anna Soffía Grönholm (TFK) í úrslitaleik og vann 6-0, 6-1. Anna Soffía sigraði svo í meistaraflokk kvenna tvíliða (ásamt
Stefna TSÍ 2024 – 2030
Stjórn TSÍ kynnti á síðasta Tennisþingi þá vinnu sem hefur verið lögð í stefnumótun sambandsins til næstu ára. Á fundi með formönnum félaganna var síðan vinnunni haldið áfram og stefnan sem við leggjum hér fram er því unnin í fullri samvinnu við alla sem hafa


Tennishátíð TSÍ á morgun kl. 14 (laugardaginn, 29. júní)
Tennishátíð TSÍ – Laugardaginn, 29. júní kl. 14, Tennisvellir Tennisklúbbur Víkings í Fossvoginum. Úrslita leikir í meistaraflokk einliða hefst kl. 14 þegar Garima N. Kalugade (Víking) mætir Anna Soffía Grönholm (TFK) í kvenna úrslitaleik og í framhaldi verður Egill Sigurðsson (Víking) á móti Raj K.



Íslandsmót TSÍ í Liðakeppni 2024, skráning
Íslandsmót TSÍ í Liðakeppni 2024 Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Meistaraflokkur, 1. – 7. júlí Unglinga- og öðlingaflokkar, 8. – 14. júl Vinsamlega skrá ykkur hér fyrir neðan ef þið viljið taka þátt í Íslandsmót TSÍ í liðakeppni. Skráningar verður svo áframsent til umsjónaraðili


Íslandsmót Utanhúss 2024 – mótskrá
Tennisvellir Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík. 24. – 30. júní MINI TENNIS keppni fer fram á sunnudaginn, 30. júní kl 12-14 KEPPNISFYRIRKOMALAG: – MINI TENNIS keppni verður á sunnudaginn, 30. júní frá kl. 12-14 – Upphitun er 5 mínútur – Unglinga og öðlinga flokkar –


ITF Icelandic Masters +30 Championships – tournament information
ITF Icelandic Masters +30 Championships starts Tuesday, June 18 at the Viking Tennis Club. Here are links for the daily matches: Tuesday, June 18 – https://ice.tournamentsoftware.com/tournament/de9c2980-2f1b-4617-aaeb-d38f32004d2f/Matches Wednesday, June 19 – https://ice.tournamentsoftware.com/tournament/de9c2980-2f1b-4617-aaeb-d38f32004d2f/matches/20240619 Thursday, June 20 – https://ice.tournamentsoftware.com/tournament/de9c2980-2f1b-4617-aaeb-d38f32004d2f/matches/20240620 Friday, June 21 – https://ice.tournamentsoftware.com/tournament/de9c2980-2f1b-4617-aaeb-d38f32004d2f/matches/20240621 Here are player links
Fundur formanna með stjórn TSÍ
Þann 15. maí síðastliðnn hélt stjórn TSÍ kvöldverðarfund með formönnum tennisfélaganna til að ræða nokkur mál sem brenna á okkur öllum. Fulltrúar TFK, TFG, Fjölnis, Þróttar, Víkings og HMR sátu fundinn. Fyrsta mál á dagskrá var hvort TSÍ ætti að útvíkka starfsemi sína sem spaðasamband